Ábending um sorpmál

Íbúar Bláskógabyggðar athugið: Sú breyting hefur verið gerð á flokkun sorps að nú má jólapappír fara í blátunnuna. Hægt er að nálgast...
Fréttir 22.12.2014

Ágætu Sunnlendingar athugið!

Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi á Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Höfn verða lokaðar 2. janúar 2015 vegna uppf...
Fréttir 18.12.2014

Blóðsöfnun á Selfossi 16.desember 2014

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 16.desember frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir.
Fréttir 11.12.2014

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 9. og 10. desember. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélag...
Fréttir 08.12.2014

Upplestur í Café Mika í Reykholti föstudagskvöldið 12. desember kl 20:30 til 21:30

Föstudagskvöldið 12. desember efna Upplit og Bókakaffið á Selfossi til upplesturs í Café Mika í Reykholti. Húsið opna...
Fréttir 08.12.2014

Menningarverðlaun Bláskógabyggðar

Menningarverðlaun Bláskógabyggðar voru afhent í fyrsta skipti á jólamarkaði Kvenfélags Laugdæla 29. nóv. sl. Menningarmálanefnd Bl...
Fréttir 04.12.2014

Umsóknir og úthlutanir úr Sjóðnum góða

Tekið verður við umsóknum um styrki úr Sjóðnum góða í Selinu við Engjaveg  (við hliðina á íþróttavelli) eftirtalda daga: Þriðjudaginn 2 d...
Fréttir 01.12.2014

Atvinna í boði

Bláskógaskóli Reykholti auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í um 75% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. ...
Fréttir 20.11.2014

Skrifstofa Bláskógabyggðar verður lokuð frá kl 15.00 til 16.00 20. nóvember 2014

Skrifstofa Bláskógabyggðar verður lokuð frá kl 15.00 í dag fimmtudaginn 20. nóvember 2014 Kveðja starfsfólk skrifstofu
Fréttir 20.11.2014

ATH nýtt sorphirðudagatal

Smellið á linkinn hér fyrir neðan til að nálgast nýtt sorphirðudagatal Nýtt sorphirðudagatal...
Fréttir 17.11.2014