Húsnæðisbætur

Ungmenni á aldrinum 15-17 ára sem dvelja á heimavist eða námsgarði geta sótt um sérstakan húsnæðisstuðning. Sótt er um á umsóknareyðublaði. 

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning má finna á heimasíðu Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.

Er eitthvað á síðunni sem betur má fara?