Heimgreiðslur til foreldra leikskólabarna
Foreldrum barna á aldrinum 12 til 24 mánaða stendur til boða að fá heimgreiðslur fái börn þeirra ekki pláss á leikskóla eða kjósi foreldrar að hafa börnin ekki á leikskóla. Reglur um heimgreiðslur má nálgast hér.