Sveitarstjórn Bláskógabyggðar
Dagskrá
Stefanía Hákonardóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað (Teams).
1.Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
2501002
59. fundur haldinn 02.01.2025
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
2.Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu
2401012
24. fundur haldinn 18.12.2024
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
3.Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
2401025
217. fundur haldinn 18.12.2024, mál nr. 21 er sérstakt mál á dagskrá fundarins.
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir stjórnar Listasafns Árnesinga
2401018
Fundir haldnir 15.03.2024 og 27.09.2024
Fundargerðirnar voru lagðar fram til kynningar.
5.Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2401019
959. fundur haldinn 29.11.2024
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
6.Fundargerð öldungaráðs Uppsveita og Flóa
2405030
Fundur haldinn 04.12.2024
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
7.Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
2401020
Fundur með stjórn samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 06.12.2024
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
8.Fundargerð stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
2401028
Fundur haldinn 17.12.2024
Fundargerðin var lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
2401015
328. fundur haldinn 16.10.2024
329. fundur haldinn 30.10.2024
329. fundur haldinn 30.10.2024
Fundargerðirnar voru lagðar fram til kynningar.
10.Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar
2501030
Fulltrúar Vegagerðarinnar, þeir Svanur G. Bjarnason og Einar Þór Stefánsson, komu inn á fundinn. Undir þessum lið sátu einnig fundinn þau Kristófer A. Tómasson, sviðsstjóri, og Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi.
Rætt var um vetrarþjónustu Vegagerðarinnar, áform um framkvæmdir og viðhaldsverkefni, öryggismál og gömlu Tungufljótsbrúna og framtíð hennar. Fram kom að stefnt er að viðhaldi á ákveðnum vegarköflum, auk þess var farið yfir þau verkefni sem eru í samgönguáætlun og kom fram að endurbætur á hluta Einholtsvegar eru á áætlun 2026.
Af hálfu sveitarstjórnar er lögð áhersla á góða vetrarþjónustu, lögð er áhersla á að Einholtsvegur verði fullkláraður, jafnframt að gerðar verði úrbætur á útsýnisplani á Selbrúnum í Þingvallasveit og að umferðaröryggi verði aukið með fjölgun framhjáhlaupa á Gullna hringnum.
Sveitarstjórn hvetur ríkisvaldið til að tryggja aukið fjárframlag til vegamála, bæði nýframkvæmda, viðhalds og vetrarþjónustu. Þá áréttar sveitarstjórn að forgangsröðun verkefna verði unnin í samráði við sveitarfélögin.
Rætt var um vetrarþjónustu Vegagerðarinnar, áform um framkvæmdir og viðhaldsverkefni, öryggismál og gömlu Tungufljótsbrúna og framtíð hennar. Fram kom að stefnt er að viðhaldi á ákveðnum vegarköflum, auk þess var farið yfir þau verkefni sem eru í samgönguáætlun og kom fram að endurbætur á hluta Einholtsvegar eru á áætlun 2026.
Af hálfu sveitarstjórnar er lögð áhersla á góða vetrarþjónustu, lögð er áhersla á að Einholtsvegur verði fullkláraður, jafnframt að gerðar verði úrbætur á útsýnisplani á Selbrúnum í Þingvallasveit og að umferðaröryggi verði aukið með fjölgun framhjáhlaupa á Gullna hringnum.
Sveitarstjórn hvetur ríkisvaldið til að tryggja aukið fjárframlag til vegamála, bæði nýframkvæmda, viðhalds og vetrarþjónustu. Þá áréttar sveitarstjórn að forgangsröðun verkefna verði unnin í samráði við sveitarfélögin.
11.Raforkumál
2501033
Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands, kom inn á fundinn og ræddi þær áskoranir sem blasa við greininni vegna hækkunar á raforkuverði.
Undir þessum lið sat einnig fundinn Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir eftirfarandi ályktun vegna hækkunar á raforkuverði um áramótin:
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirra miklu hækkana sem urðu á raforkuverði nú um áramótin. Ein af grunnstoðum sveitarfélagsins er garðyrkja, tveir af þremur þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins byggjast upp á garðyrkju sem skapar yfir 100 störf í sveitarfélaginu. Lang flest garðyrkjubýlin treysta á vaxtarlýsingu í sínum rekstri. Hætta er á að samkeppnisstaða þessara fyrirtækja muni versna til muna við þessar verðhækkanir raforku.
Aukin umræða hefur verið í samfélaginu og hjá ríkisvaldinu um fæðuöryggi og er nauðsynleg forsenda þess að grunnatvinnugreinar á sviði matvælaframleiðslu sem reiða sig á raforku hafi tryggt aðgengi að henni. Ekki er unnt að una því að þau fyrirtæki, svo og heimilin í landinu, skuli líða fyrir gallaða löggjöf sem ekki tekur á því að stórnotendur geti komist inn á smásölumarkað sem er ætlaður heimilum og minni fyrirtækjum.
Sveitarstjórn hvetur nýmyndaða ríkisstjórn að taka hratt og örygglega á því ástandi sem er að skapast á raforkumarkaði hér á landi. Sífelldar og ófyrirsjáanlegar verðhækkanir eru ekki boðlegar fyrir almenning og fyrirtæki. Ljóst er að ylræktin getur ekki tekið þátt í þessu kapphlaupi um raforkuna og verður að horfa sérstaklega til hennar til að tryggja henni áframhaldandi mikilvægan sess í þjóðfélaginu.
Undir þessum lið sat einnig fundinn Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir eftirfarandi ályktun vegna hækkunar á raforkuverði um áramótin:
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirra miklu hækkana sem urðu á raforkuverði nú um áramótin. Ein af grunnstoðum sveitarfélagsins er garðyrkja, tveir af þremur þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins byggjast upp á garðyrkju sem skapar yfir 100 störf í sveitarfélaginu. Lang flest garðyrkjubýlin treysta á vaxtarlýsingu í sínum rekstri. Hætta er á að samkeppnisstaða þessara fyrirtækja muni versna til muna við þessar verðhækkanir raforku.
Aukin umræða hefur verið í samfélaginu og hjá ríkisvaldinu um fæðuöryggi og er nauðsynleg forsenda þess að grunnatvinnugreinar á sviði matvælaframleiðslu sem reiða sig á raforku hafi tryggt aðgengi að henni. Ekki er unnt að una því að þau fyrirtæki, svo og heimilin í landinu, skuli líða fyrir gallaða löggjöf sem ekki tekur á því að stórnotendur geti komist inn á smásölumarkað sem er ætlaður heimilum og minni fyrirtækjum.
Sveitarstjórn hvetur nýmyndaða ríkisstjórn að taka hratt og örygglega á því ástandi sem er að skapast á raforkumarkaði hér á landi. Sífelldar og ófyrirsjáanlegar verðhækkanir eru ekki boðlegar fyrir almenning og fyrirtæki. Ljóst er að ylræktin getur ekki tekið þátt í þessu kapphlaupi um raforkuna og verður að horfa sérstaklega til hennar til að tryggja henni áframhaldandi mikilvægan sess í þjóðfélaginu.
12.Samstarfssamningur við Íþróttafélag Uppsveita (ÍBU)
2206013
Samningur við ÍBU, staðfesting Bláskógabyggðar
Unnið hefur verið að gerð samnings sveitarfélaganna fjögurra í Uppsveitum Árnessýslu við Íþróttafélag Uppsveita, ÍBU. Samningurinn hefur ekki verið staðfestur í öllum sveitarfélögunum, en sveitarstjórn Bláskógabyggð samþykkir samhljóða að um greiðslur sveitarfélagsins árin 2024 og 2025 fari samkvæmt samningsdrögunum. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
13.Fjárhagsáætlun 2025 og 2026-2028
2408022
Leiðrétting á samstæðufærslum í samþykktri fjárhagsáætlun.
Við lokafrágang fjárhagsáætlunar voru þau mistök gerð að innri viðskipti urðu of há í samþykktri áætlun, bæði í rauntölum 2023 og í áætlun vegna samstarfsverkefna. Framangreint hafði ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu eða fjárheimildir, en er rétt að leiðrétta.
Lagt var fram yfirlit KPMG um innri viðskipti 2025 og fjárhagsáætlun 2025-2028 með leiðréttingu á innri viðskiptum. Sveitarstjórn samþykkir hér með samhljóða leiðréttingu á framangreindum innri viðskiptum. Skuldaviðmið lækkar og verður skuldaviðmið samstæðu 67,7%.
Lagt var fram yfirlit KPMG um innri viðskipti 2025 og fjárhagsáætlun 2025-2028 með leiðréttingu á innri viðskiptum. Sveitarstjórn samþykkir hér með samhljóða leiðréttingu á framangreindum innri viðskiptum. Skuldaviðmið lækkar og verður skuldaviðmið samstæðu 67,7%.
14.Styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands vegna Sigurhæða
2412024
Styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands, dags. 12.12.2024, vegna rekstrarársins 2025. Sótt er um styrk að fjáhæð kr. 534.827.
Styrkbeiðnin var lögð fram. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að styrkja rekstur Sigurhæða um kr. 400.000.
15.Lóðarumsókn Tungurimi 14, Reykholti
2501031
Umsókn um lóðina Tungurima 14, Reykholti
Lögð var fram umsókn frá Silviu Popescu (20%), Lucian Mihai Rochian (40%) og Verginel Petru Elisei (40%) um lóðina Tungurima 14. Jafnframt er óskað eftir breytingu á skilmálum deiliskipulags vegna lóðarinnar. Lóðin hefur verið auglýst laus til úthlutunar og ein umsókn borist.
Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni í samræmi við umsóknina. Ekki er fallist á að gerð verði breyting á deiliskipulagi.
Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni í samræmi við umsóknina. Ekki er fallist á að gerð verði breyting á deiliskipulagi.
16.Lóðarumsókn Brekkuholt 9, Reykholti
2501037
Umsókn um lóðina Brekkuholt 9, Reykholti.
Lögð var fram umsókn Selásbygginga ehf um lóðina Brekkuholt 9. Lóðin hefur verið auglýst laus til umsóknar og ein umsókn borist. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að úthluta lóðinni til Selásbygginga ehf.
17.Drög að flokkun tíu vindorkuverkefna
2501032
Erindi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, dags. 12.12.2024, þar sem kynnt er til samráðs mál nr. 229/2024 - "Drög að flokkun tíu vindorkuverkefna". Frestur er til 10. janúar 2025.
https://island.is/samradsgatt/mal/3868
https://island.is/samradsgatt/mal/3868
Sveitarstjórn samþykkir að fela oddvita og sveitarstjóra að skila umsögn um málið.
18.Hönnun útisvæðis sundlaugar Reykholti
2301060
Áætlun vegna fullnaðarhönnunar útisvæðis sundlaugar í Reykholti.
Áætlanir VA-arkitekta ehf og Verkís ehf voru lagðar fram.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að semja við VA-arkitekta ehf og Verkís ehf um fullnaðarhönnun verksins. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að semja við VA-arkitekta ehf og Verkís ehf um fullnaðarhönnun verksins. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
19.Samningur um undirbúning umsóknar um dagþjónustu
2412012
Drög að samningi um undirbúningsvinnu vegna umsóknar um dagþjónustu fyrir aldraða
Lögð voru fram drög að samningi sveitarfélaganna fjögurra í Uppsveitum Árnessýslu við Sólrúnu Erlu Gunnarsdóttur um ráðgjöf og undirbúningsvinnu vegna umsóknar um heimild fyrir dagþjónusturýmum fyrir eldri borgara í sveitarfélögunum.
Sveitarstjórn samþykkir samninginn samhljóða fyrir sitt leyti. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Sveitarstjórn samþykkir samninginn samhljóða fyrir sitt leyti. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
20.Styrkbeiðni Mímis, nemendafélags ML, vegna útgáfu skólablaðs
2501035
Styrkbeiðni nemendafélags ML, Mímis, dags. 06.01.2025 vegna útgáfu skólablaðs.
Jón Forni Snæbjörnsson vék af fundi.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að kaupa styrktarlínu fyrir 15.000 kr. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að kaupa styrktarlínu fyrir 15.000 kr. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.
21.Lántökur 2025
2501038
Lántökur vegna fjárfestinga á árinu 2025
Sveitarstjóri gerði grein fyrir lántökum sem áætlaðar eru í fjárhagsáætlun ársins til fjárfestinga af ýmsu tagi. Fyrir fundinum liggur tillaga um að bókað verði um heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna þessa. Lán innan heimildarinnar verði síðan tekin eftir þörfum þegar líður á árið. Gert er ráð fyrir að taka um 100.000.000 kr lán á fyrstu vikum ársins.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir hér með samhljóða á sveitarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 400.000.000,- á árinu 2025.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standi tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til fjárfestinga skv. fjárhagsáætlun sveitarfélagsins, endurnýjunar á útisvæði sundlaugar, viðbyggingar við leikskóla, lagningar göngustíga, gatnagerðar- og fráveituframkvæmda og heitavatnsöflunar sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Stefánsdóttur, kt.251070-3189, sveitarstjóra, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. sveitarfélagsins að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir hér með samhljóða á sveitarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 400.000.000,- á árinu 2025.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standi tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til fjárfestinga skv. fjárhagsáætlun sveitarfélagsins, endurnýjunar á útisvæði sundlaugar, viðbyggingar við leikskóla, lagningar göngustíga, gatnagerðar- og fráveituframkvæmda og heitavatnsöflunar sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Stefánsdóttur, kt.251070-3189, sveitarstjóra, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. sveitarfélagsins að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
22.Rekstrarleyfisumsókn Holtsgata 8 (F2312541)
2412022
Erindi Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 11.12.2024 þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi í fl. II (H) frístundahús, rýmisnúmer 01 0101 sumarbústaður frá Youri Henri Jacques Davroux fyrir hönd Cottage Rentals ehf.,
kt. 511021 - 0730 á sumarbústaðalandinu Holtsgata 8 (F231 2541 í Bláskógabyggð. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
kt. 511021 - 0730 á sumarbústaðalandinu Holtsgata 8 (F231 2541 í Bláskógabyggð. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar leggst gegn útgáfu rekstrarleyfis á grundvelli laga nr. 85/2007 í flokki II á þeim grundvelli að leyfisveiting samræmist ekki stefnu gildandi skipulags.
23.Umsókn um tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna þorrablóts UMFL
2501036
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 06.01.2025, um umsögn um umsókn UMFL um tækifærisleyfi til áfengisveitinga á þorrablóti.
Sveitarstjórn veitir jákvæða umsögn um erindið.
24.Styrkur Evrópusambandsins Life IceWater verkefni
2412013
Upplýsingar um styrk frá Evrópusambandinu til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands vegna fráveitumála á Þingvallasvæðinu
Lagðar voru fram upplýsingar um styrk sem Heilbrigðiseftirlitinu hefur verið veittur vegna úrbóta í fráveitumálum á Þingvallasvæðinu.
Fyrra markmið verkefnisins er að setja saman heildstætt og metnaðarfullt fræðslu- og kynningarefni ætlað almenningi. Mikilvægt er að efla vitund almennings á vatnsauðlindarinni og skilningi á ganga vel um hana og vernda. HSL mun útbúa fræðsluefni fyrir almenning um lítil hreinsivirki sem sett yrði á netið/heimasíðu HSL.
Annar hluti verkefnisins HSL snýr að því að meta og kortlegga hvort að hreinsivirki umhverfis Þingvallavatn uppfylli kröfur reglugerðar. Samhliða því yrðu búnir til skýrir og skilvirkir verkferlar, bæði til að knýja eigendur frístundahúsa um svör og til að meta hvort að hreinsivikið uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Markmið verkefnis HSL er að þróa nýtt umsóknarferli fyrir lítil hreinsivirki, samræma vinnu og umsóknarferli milli sveitarfélaga og kalla eftir upplýsingum um hreinsivirki og krefjast úrbóta hjá þeim fasteignaeigendum þar sem þörf er á. Verkefnið krefst þverfaglegs samstarfs byggingarfulltrúa, heilbrigðiseftirlit og sveitarfélaga. Byggingarfulltrúi hvers sveitarfélags sér um að samþykkja skipulags- og byggingarferlið, heilbrigðiseftirlitið sér um að samþykkja og veita ráðgjöf um hreinsivirki og sveitarfélögin sjá síðan um að tæmingu hreinisvirkja í sínu sveitarfélagi. Verkefnið felur í sér þróun á rafrænu umsóknarferli fyrir einstaklinga sem vilja setja upp fráveituhreinisilausnir fyrir hús og smáfyrirtæki. Í dag eru samræmdar verklagsreglur ekki til staðar. Leitast verður við að samræma hlutverk og stjórnsýslulega virkni mismunandi aðila.
Þessi aðferð verður prófuð á sumarhúsum umhverfis Þingvallavatn á vatnsverndarsvæði þess, áætlaður fjöldi sumarhúsa eru um 600.
Fyrra markmið verkefnisins er að setja saman heildstætt og metnaðarfullt fræðslu- og kynningarefni ætlað almenningi. Mikilvægt er að efla vitund almennings á vatnsauðlindarinni og skilningi á ganga vel um hana og vernda. HSL mun útbúa fræðsluefni fyrir almenning um lítil hreinsivirki sem sett yrði á netið/heimasíðu HSL.
Annar hluti verkefnisins HSL snýr að því að meta og kortlegga hvort að hreinsivirki umhverfis Þingvallavatn uppfylli kröfur reglugerðar. Samhliða því yrðu búnir til skýrir og skilvirkir verkferlar, bæði til að knýja eigendur frístundahúsa um svör og til að meta hvort að hreinsivikið uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Markmið verkefnis HSL er að þróa nýtt umsóknarferli fyrir lítil hreinsivirki, samræma vinnu og umsóknarferli milli sveitarfélaga og kalla eftir upplýsingum um hreinsivirki og krefjast úrbóta hjá þeim fasteignaeigendum þar sem þörf er á. Verkefnið krefst þverfaglegs samstarfs byggingarfulltrúa, heilbrigðiseftirlit og sveitarfélaga. Byggingarfulltrúi hvers sveitarfélags sér um að samþykkja skipulags- og byggingarferlið, heilbrigðiseftirlitið sér um að samþykkja og veita ráðgjöf um hreinsivirki og sveitarfélögin sjá síðan um að tæmingu hreinisvirkja í sínu sveitarfélagi. Verkefnið felur í sér þróun á rafrænu umsóknarferli fyrir einstaklinga sem vilja setja upp fráveituhreinisilausnir fyrir hús og smáfyrirtæki. Í dag eru samræmdar verklagsreglur ekki til staðar. Leitast verður við að samræma hlutverk og stjórnsýslulega virkni mismunandi aðila.
Þessi aðferð verður prófuð á sumarhúsum umhverfis Þingvallavatn á vatnsverndarsvæði þess, áætlaður fjöldi sumarhúsa eru um 600.
25.Öryggisbrestur hjá Wise
2412021
Tilkynning til Persónuverndar um öryggisbrest hjá Wise ehf
Þann 22. desember sl. fékk Bláskógabyggð tilkynningu frá vinnsluaðila, Wise lausnum ehf, þar sem upplýst var að árás hafi verið gerð á fyrirtækið og árásaraðili hafi náð að komast inn í umhverfi Wise og tilgreind kerfi. Af hálfu Bláskógabyggðar var Persónuvernd tilkynnt um öryggisbrestinn.
Wise vinnur enn að rannsókn brestins með liðsinni öryggisfyrirtækis.
Wise vinnur enn að rannsókn brestins með liðsinni öryggisfyrirtækis.
26.Almenningssamgöngur leiðakerfi í uppsveitum
2408021
Tillkynning frá Vegagerðinni, dags. 20.12.2024 um stöðu á endurskoðun leiðakerfis almenningssamgangna.
Lagt fram til kynningar.
27.Undanþága frá skipulagsreglugerð vegna Heiðarbæjar
2407013
Bréf Innviðaráðuneytisins, dags. 19.12.2024, þar sem kynnt er afstaða ráðuneytisins vegna beiðni Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna um undanþágu frá ákvæði d-liðar gr. 5.3.2.5 skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 um fjarlægð bygginga frá stofn- og tengivegum og gr. 5.3.2.14 um fjarlægð bygginga frá vötnum, ám eða sjó vegna byggingarreita fyrir frístundahús í landi Heiðarbæjar við Þingvallavatn, Bláskógabyggð.
Lagt fram til kynningar.
28.Ársreikningur og ársskýrsla UMF Biskupstungna 2023
2412028
Ársreikningur og ársskýrsla 2023
Lagt fram til kynningar.
29.Ársþing SASS 2024
2407014
Samantekt frá vinnustofu sem KPMG hélt á ársþingi SASS 2024 í Hveragerði.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 12:30.