- fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn í Aratungu, Reykholti, 22. október 2020, kl. 09:00.
Fundinn sátu:
Valgerður Sævarsdóttir, Helgi Kjartansson, Axel Sæland, Ásta Stefánsdóttir, Bjarni D. Daníelsson og Benedikt Skúlason.
Fundinn sátu í Aratungu Hlegi Kjartansson, Bjarni D. Daníelsson og Ásta Stefánsdóttir, aðrir tóku þátt í gegnum fjarfundabúnað.
Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.
1. |
Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024 - 2009031 |
|
Viðhald og fjárfesting 2021, umræða um drög að fjárfestingaáætlun. Sviðsstjóri kynnir einnig stærri viðhaldsverkefni eignasjóðs. |
|
Farið var yfir fyrstu drög að fjárfestingaáætlun og helstu viðhaldsliði. |
|
|
|
2. |
Stígagerð styrkir vegna covid - 2010023 |
|
Hugmyndir að stígagerð á grundvelli styrks skv. samningi við Byggðastofnun. |
|
Farið var yfir tillögu að stígagerð í Laugarási, Laugarvatni og Reykholti fyrir það fjármagn sem sveitarfélaginu var úthlutað til eflingar samfélags vegna covid-19. Sviðsstjóra og oddvita var falið að vinna áfram að verkefninu. |
|
|
|
3. |
Sundlaug, Laugarvatni, viðhald - 2010022 |
|
Tillaga sviðsstjóra um að ráðist verði í viðhald á sundlauginni á Laugarvatni (skipt um dúk á hliðum). |
|
Lögð var fram kostnaðaráætlun vegna viðhalds á sundlaugardúk. Samþykkt var að leggja til við sveitarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna verkefnisins, kr. 2.500.000 kr. |
|
|
|
Fundi slitið kl. 11:25.
Valgerður Sævarsdóttir |
|
Helgi Kjartansson |
Axel Sæland |
|
Ásta Stefánsdóttir |
Bjarni D. Daníelsson |
|
Benedikt Skúlason |
|
|
|