Skólanefnd
F R Æ Ð S L U N E F N D B L Á S K Ó G A B Y G G Ð A R
- fundur Fræðslunefndar Bláskógabyggðar
- Leikskólareglur í Bláskógabyggð: Lagðar fram endurskoðaðar reglur um leikskóla í Bláskógabyggð og samþykktar samhljóða.
- Tilnefning í fagráð tónlistarskóla: Bréf frá Félagi tónlistarskólakennara lagt fram til kynningar
- Svanhildur kynnir að það sé mjög gott að fá nýjan leikskólastjóra til starfa í mánuð áður en hún lýkur störfum. Allir þakka samstarfið í vetur, SVÓT greiningarvinnan hafi verið mjög skemmtileg og lærdómsrík. Svanhildi þakkað mjög gott starf undanfarin 15 ár í leikskóla Álfaborgar.