Vortónleikar Karlakórs Hreppamanna
Fréttir
17.04.2009
Verða í Félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn
18. apríl kl. 20:30
Söngskráin er fjölbreytt.
Með á tónleikunum verða Egill Ólafsson ?Stuðmaður? og
Stefán Þórhallsson slagverksleikari.
Tónleikarnir verða endurfluttir í Selfosskirkju 9.maí
kl. 17:00
ásamt gestakór.