Vinningshafar í fella- og fjallgönguverkefninu ?Sveitin mín?
Fréttir
14.11.2018
Dregið hefur nú verið úr nöfnum þeirra sem skráðu sig í gestabækurnar sem voru í fella- og fjallgönguverkefninu ?Sveitin mín? sem fór fram í sumar á vegum Heilsueflandi samfélags í Bláskógabyggð.
5 glæsilegir vinningar voru í boði Efstadals og Mika, ásamt miðum í sund og þreksal í íþróttamiðstöðvunum okkar.
Vinningshafar voru:
- Heiða Pálrún Leifsdóttir, Sólbraut 5, Reykholti: þriggja rétta máltíð ásamt gistingu fyrir tvo og morgunmat í boði Efstadals.
- Pálmi Hilmarsson, Skólatúni 1, Laugarvatni: pizzaveislu fyrir tvo hjá Mika.
- Dóra Þorleifsdóttir, Háholt 10 A, Laugarvatni: 10 miðar í þreksal og 10 barnamiðar í sund
- Kristján Björnsson, Skálholti,Biskupshús: 10 miðar í þreksal og 10 barnamiðar í sund
- Jóna Þormóðsdóttir, Kistuholti 7, Reykholti: 10 miðar í þreksal og 10 barnamiðar í sund