Vetraropnun Íþróttamiðstöðvarinnar í Reykholti
Fréttir
12.08.2024
Vetraropnun hefur tekið við í Íþróttamiðstöðinni í Reykholti.
Vetraropnunartímar eru sömu og voru síðasta vetur.
Sundlaug: mánudaga og miðvikudaga kl.14-20
Þriðjudaga og fimmtudaga kl.14-22
Föstudaga kl. 13-17, laugardaga kl. 10-18
Líkamsrækt: Opnar kl.10 og lokar á sama tíma og sundlaugin.