Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð

Fréttir 15.05.2022
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bláskógabyggð liggja fyrir. Á kjörskrá voru 794. Atkvæði greiddu 576 eða 72,5 % 19 atkvæði voru auð eða ógild. Atkvæði féllu þannig að T- listi hlaut 391 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna. Þ- listi hlaut 166 atkvæði og 2 fulltrúa kjörna. Eftirtalin náðu kjöri frá T lista: Helgi Kjartansson Dalbraut 2 Reykholti Stefanía Hákonardóttir Laugardalshólum Sveinn Sveinbjörnsson Heiðarbæ Guðrún Magnúsdóttir Bræðratungu Guðni Sighvatsson Hrísholti 10 Laugarvatni Frá Þ lista náðu kjöri: Anna Greta Ólafsdóttir Bæjarholti 11 Laugarási Jón Forni Snæbjörnsson Torfholti 2 Laugarvatni