Uppskeruhátíð laugardaginn 7. september 2013
Fréttir
03.09.2013
Matarkistan Hrunamannahreppur
Uppskeruhátíð
Laugardaginn 7. september 2013
Þakkargjörðarmessa í Hrunakirkju kl. 11:00
Barnakór Flúðaskóla: Stjórnandi Kristín Magdalena Ágústsdóttir
Kór eldri Hrunamanna: Stjórnandi Stefán Þorleifsson organisti
Prestur: sr. Eiríkur Jóhannsson
Í lok athafnar verða verðlaun veitt fyrir tré ársins í Hrunamannahreppi.
Félagsheimilið á Flúðum. Matarkistan markaður 12:00-17:00
Matvæli frá fjölmörgum aðilum úr sveitinni; úrval af grænmeti,
Kjöt frá Koti, kræsingar í krukkum, mjöl og fleira. Einnig handverk og ýmislegt skemmtilegt.
Bjarkarhlíð Flúðum opið hús 13:00-17:00
Anna Magnúsdóttir handverkskona býður gesti velkomna.
"Leikur að List" Laugarlandi Flúðum opið 13:00 - 18:00
Handverk eftir Möggu. Myndir, steinar og vísnakort e. Dóru Mjöll.
Erum með dúkkusýningu með yfir 500 dúkkum og þeim er enn að fjölga.
Garðyrkjubændurnir Rabbi og Ragnheiður verða með afurðir sínar, og gefa gestum að smakka. Velkomin til okkar, heitt á könnunni og svalandi rabbabarasafi.
Bragginn ? leir og kaffi opið 10:00 ? 18:00
Kaffihús og leirvinnustofa í skemmtilegu jarðhýsi í Birtingaholti
Matseðillinn byggir á því hráefni sem er að finna í heimasveit og verður til sölu heimabakað brauðmeti úr mjöli frá Fjólu í Birtingaholti, kökur sem koma á óvart, ásamt dásamlegu kaffi.
Hinn sívinsæli Bragga bröns frá 10:00 ? 14:00
Hressandi göngu jóga hjá Láru jógakennara.
Farið verður af stað frá Bragganum klukkan 10:30.
Kostnaður við þátttöku er 700kr. (10 mín akstur frá Flúðum).
Útlaginn á Flúðum opið. Verið velkomin.
Hótel Flúðir
Tekið á móti gestum í nýja, glæsilega garðinum 14:00-16:00
og boðið upp á að smakka grænmetissúpu frítt. Barinn opinn.
Gengið er inn um aðaldyrnar á hótelinu í garðinn.
Í tilefni Uppskeruhátíðarinnar verðum við með sérstakan 3 rétta
kvöldverðarseðil, fylltir Flúðasveppir, hvítlauksristaðir humarhalar
og ís með Silfurtúns-jarðaberjum. Kr. 6900.- per mann.
Efra-Sel
Bændamarkaðurinn: Opinn föstudag til sunnudags 13.00 ? 18.00.
Grænmeti, kjöt, handverk, heimabakað brauð ofl.
Kaffi-Sel Pizzeria: Veitingar ? opið 8.00 ? 20.30.
20% afsláttur á pizzum á laugardeginum.
Listakonan Gréta Gísladóttir er með glæsilega málverkasýningu í golfskálanum.
Golfvöllurinn: Golfmótið ?Opna íslenska grænmetismótið? verður haldið
laugardaginn 7. september. Sérstakur barnaflokkur, 9 og 18 holur
þar sem börnin greiða ekkert fyrir þátttökuna.
Aðalstyrktaraðili mótsins er Sölufélag garðyrkjumanna, www.islenskt.is
Skráning og nánari upplýsingar á www.golf.is (3km frá Flúðum)
Samansafnið Sólheimum Hrunamannahreppi opið 11:00 - 17:00
Blandað bú, gamlir bílar og minjasafn.
Aðgangseyrir 750 kr fullorðnir, börn 300 kr (ath.ekki posi)
www.samansafnid.com (6,5 km frá Flúðum)
Kaffi Grund Flúðum
Opið alla helgina, bjóðum upp á matseðilinn okkar ásamt kökum og vöfflum
Minilik Eþíopískt veitingahús Flúðum
Opið 11:00-14:00 fyrir matargesti.
Frá 14:00-17:00 verður ?kaffi seremonía?
kaffið brennt, malað og soðið á Eþíopiskan hátt.
Opnað fyrir matargesti að því loknu 17:00 ? 21:00
Samkaup Strax. Uppskerutilboð á SS súpukjöti og ís í formi á 50% afslætti.
Sundlaugin Flúðum opin 12:00 -18:00
Íþróttaviðburðurinn ?Uppsveitahringurinn? haldinn sama dag þar sem hlaupið og hjólað verður um uppsveitir Árnessýslu.
www.sveitir.is