Umhverfismatsskýrsla vegna Hagavatnsvirkjunar

Fréttir 18.03.2025

Athygli er vakin á kynningu á umhverfismatsskýrslu vegna Hagavatnsvirkjunar sem haldin verður í Úthlíð miðvikudaginn 19. mars nk. frá kl 16 til 19.