Tilkynning frá Vegagerðinni
Fréttir
14.04.2015
Við hjá Vegagerðinni viljum vekja athygli á eftirfarandi .
"Þann 21. apríl n.k. verður brúin á Sog við Þrastarlund (vnr. 35) lokuð milli kl. 5-12 vegna framkvæmda. Bendum við vegfarendum á að nota aðrar leiðir á svæðinu."