Þorrablót UMFL í 50 ár

Fréttir 02.02.2009
Þorrablót UMF Laugdæla verður haldið í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 14. febrúar n.k. Þorramatur, skemmtiatriði að hætti heimamanna, harmonikkuleikari tekur á móti gestum í sal. Hljómsveitin Leynibandið sér um að halda uppi dúndrandi dansstemmningu fram eftir nóttu. Gestir komi með sönguolíuna sjálfir ? engir pinnahælar Aldurstakmark 18 ár Verð kr. 5500.-  Ath. ekki verður selt inn á dansleik sérstaklega! Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi 6. febrúar til skemmtinefndar: Gríma Guðmundsdóttir grima@ml.is      s. 6991598 Guðrún V. Ásgeirsdóttir gva1@hi.is         s. 8203230 Valgerður Sævarsdóttir valgerdur@ml.is   s. 8645931 (á bókasafni ML  486-1113) Forsala aðgöngumiða fer fram mánudaginn 9. febrúar - milli kl. 17.00 og 20.00 í íþróttahúsinu á Laugarvatni Húsið opnar kl. 19.00 þorrablótskvöldið Hvetjum gesti til að mæta tímanlega, sérstaklega þá sem ekki hafa keypt miða í forsölu