Þorrablót
Fréttir
20.01.2009
Þorrablót Biskupstungnamanna verður haldið með
hefðbundnum hætti í Aratungu laugardagskvöldið 31. janúar.
Húsið opnar kl. 19.30 en dagsskrá hefst 20.30.
Forsala aðgöngumiða verður í Bjarnabúð þriðjudaginn 27.jan og fimmtudaginn 29.jan milli klukkna 13.00 og 15.00.
Miðaverð 2500 íslenskar krónur.
Aldurstakmark 16. ár.
Engin sala verður á samkomunni(hvorki bar né sjoppa).
Þorrablótsnefnd Haukadalsóknar.