Sveitarstjórnarkosningar listar í kjöri í Bláskógabyggð
Fréttir
14.05.2010
Bláskógabyggð
Auglýsing um kosningar til sveitarstjórnar
í Bláskógabyggð sem fara fram laugardaginn 29. maí 2010
Tveir listar eru í kjöri:
T-listi Þ-listi
Listi tímamóta Listi áhugafólks um
sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð
Helgi Kjartansson, íþróttakennari, Dalbraut 2 Margeir Ingólfsson, oddviti, Brú
Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi, Heiðarbæ Smári Stefánsson, aðjunkt við HÍ, Háholti 2c
Valgerður Sævarsdóttir, bókasafnsfræðingur, Garði Sigurlína Kristinsdóttir, kennari, Bjarkarbraut 17
Drífa Kristjánsdóttir, kennari, Torfastöðum Þórarinn Þorfinnsson, bóndi, Spóastöðum
Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi, Austurey 1 Kristín I. Haraldsdóttir, leikskólakennari, Hrísholti 10
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, garðyrkjumaður, Syðri Reykjum 3 Jens Pétur Jóhannsson, rafvirki, Laugarási 1
Lára Hreinsdóttir, kennari, Hverabraut 8 Rósa B. Jónsdóttir, bóndi, Mjóanesi
Sigrún Elfa Reynisdóttir, garðyrkjumaður, Engi Axel Sæland, kennari og garðyrkjubóndi, Sólbraut 5
Pálmi Hilmarsson, umsjónarmaður, Skólatúni 6 Brynjar S. Sigurðsson, bóndi, Heiði
Svava Kristjánsdóttir, veitingastarfsmaður, Bjarkarbraut 12 Jón Harry Njarðarson, framkvæmdastjóri, Brattholti
Jón Þór Ragnarsson, bifvélavirki, Lindarbraut 11 Sigurlaug Angantýsdóttir, kennari, Heiðmörk
Eyvindur Magnús Jónasson, bóndi, Kjóastöðum 1 Auðunn Árnason, garðyrkjubóndi, Böðmóðsstöðum
Halldór Kristjánsson, bóndi, Stíflisdal Hólmfríður Ingólfsdóttir, framkv.stjóri Holtagötu 15
Gunnar Ingvarsson, bóndi, Efri-Reykjum Snæbjörn Sigurðsson, vélvirki og bóndi, Efstadal 2
Kjörstaðir verða í Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti, fyrir íbúa í Biskupstungum, og skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu á Laugarvatni, Dalbraut 12, fyrir íbúa í Laugardal og Þingvallasveit.
Kjörfundir hefjast kl. 10:00 og ljúka kl. 22:00. Talið verður í Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti og hefst talning eftir lok kjörfunda.
Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Yfirkjörstjórn þann 17. maí 2010.
Pétur Skarphéðinsson, Laugarási
Hilmar Einarsson, Laugarvatni
Þóra Einarsdóttir, Þingvallasveit