Sundlaugin á Laugarvatni lokuð tímabundið

Fréttir 12.08.2024
Sumaropnun er lokið í sundlaug og íþróttahúsi á Laugarvatni.
Næstu tvær vikurnar verður unnið að því að setja nýja hitalögn á sundlaugasvæðið.
Sundlaugin verður opin frá kl.13-21 dagana 12.-13. ágúst, en lokar svo og opnar aftur 24. ágúst.
Opið verður í líkamsræktina frá kl.10-22 mánudaga til fimmtudaga og frá kl.13-18 fös, laugardaga og sunnudaga í vetur.