Sumaráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga
Fréttir
27.05.2016
Minnum sérstaklega á að Höfuðborgarsvæðið og Norður- og norðausturland hefst næsta sunnudag 29. maí.
- Suðurland: 15. maí
- Höfuðborgarsvæðið: 29. maí
- Norður- og Norðausturlandi: 29. maí
- Vestur- og Norðurlandi: 5. júní
- Suðurnes: 5. júní