Starfsmaður í hlutastarf/vaktavinnu íþróttamannvirkja í Reykholti
Fréttir
03.11.2017
Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir laust til umsóknar hlutastarf/vaktavinnu Íþróttamannvirkja í Reykholti.
Verkefni starfsmanns felast m.a. í:
- Gæsla við sundlaug, baðvörslu og eftirliti með íþróttahúsi og þreksal.
- Afgreiðsla ? þjónusta við gesti
- Þrif
- Hafi þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og reynslu af því að umgangast börn og unglinga.
- Umsækjendur þurfa að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og standast sundpróf laugarvarða samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Tölvukunnátta
- Hreint sakavottorð