Starf forstöðumanns íþróttamannvirkja í Reykholti laust til umsóknar.
Fréttir
04.01.2019
Bláskógabyggð leitar að jákvæðum og dugandi einstaklingi á líflegan og skemmtilegan vinnustað. Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið.
Verkefni forstöðumanns felast m.a. í:
- Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri íþróttamannvirkja.
- Að hafa umsjón með viðhaldi og rekstri tækja og búnaðar.
- Ráðningum afleysingafólks.
- Uppfylli skilyrði sem fram koma í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum.
- Búi yfir skipulags- og stjórnunarfærni.
- Hafi þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og reynslu af því að umgangast börn og unglinga.
- Sé í starfi sínu hvetjandi og góð fyrirmynd.
- Hafi hreint sakavottorð.