Skráning hafin á málþing um grunnþætti í nýjum aðalnámskrám haldið í FSu 31.október kl 13:00 - 16:00
Fréttir
15.10.2012
13:00 Setning: Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands
Inngangserindi frá menntamálaráðuneyti
Kynnir:
Markús Árni Vernharðsson formaður, nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands
13:15 Kveikjur:
Skólinn í okkar höndum.
Guðfinna Gunnarsdóttir og Svanur Ingvarsson, kennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Oft verður tré úr mjúkum kvisti ? hlutverk stjórnandans.
Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla.
Leikskólinn, samfélagið og umhverfið.
Halldóra Halldórsdóttir, leikskólastjóri Undralands á Flúðum.
Hvað hefur verkefnið Heilsueflandi framhaldsskóli með grunnþætti menntunar að gera?
Magnús Þorkelsson, aðstoðarskólameistari í Flensborgarskóla.
14:25-16:00 Kaffi og málstofur.
Þátttakendur sækja sér kaffi og meðlæti og taka með sér inn í málstofur.
Eftirtaldar málstofur eru í boði:
Málstofa um sköpun
Málstofa um sjálfbærni
Málstofa um læsi
Málstofa um lýðræði og mannréttindi
Málstofa um jafnrétti
Málstofa um heilbrigði og velferð
Málstofa um áhrif á námsmat
Málstofa um þátt stjórnenda
Málstofa um þátt nemenda.
Skráning stendur yfir til 24. október 2012. Þú getur skráð þig hér.