Skólaþjónusta Árnesþings óskar eftir kennsluráðgjafa til starfa
Fréttir
19.04.2016
Staða kennsluráðgjafa fyrir leik- og grunnskóla á starfssvæði skólaþjónustu Árnesþings er laus
til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Í sveitarfélögunum er unnin fjölbreytt verkefni á
sviði skóla- og velferðarmála og svigrúm er til nýrra verkefna og vinnubragða.
Starfssvið kennsluráðgjafa
- Stuðningur við nýbreytni- og þróunarstarf skóla, m.a. með ráðgjöf við stjórnendur og
- Forvarnarstarf og ráðgjöf um snemmtæka íhlutun með áherslu á sjálfbærni skólanna við lausn mála sem upp koma.
- Eftirfylgd markmiða skólaþjónustunnar og skólanna og mat á árangri.
- Fræðsla og/eða handleiðsla vegna mála einstaklinga eða hópa.
- Skipulagning á sameiginlegri símenntun starfsfólks leik- og grunnskóla og stuðningur við starfsþróun.
- Kennaramenntun og réttindi til að kenna í grunnskóla
- Framhaldsnám sem nýtist í starfi er æskilegt
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Skipulagshæfileikar
- Frumkvæði
- Hæfni í þverfaglegu samstarfi
- Lipurð og færni í samskiptum