Skipulagsauglýsing

Fréttir 10.04.2025

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag 10. apríl í Dagskránni og í Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Hvert mál hefur með sér hlekk á skipulagsgögn (þ.e. lýsingu, uppdrátt, greinargerð o.s.frv.).

Smellið á slóðina hér fyrir neðan til  að nálgast auglýsingu:

Skipulagsauglýsing

Athugasemdum og ábendingum skal skila inn á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar www.skipulagsgatt.is undir viðeigandi máli. Einnig má koma á framfæri athugasemdum og ábendingum skriflega á skrifstofu UTU Hverabraut 6, Laugarvatni eða með tölvupósti á netfangið skipulag@utu.is.