Skipulagsauglýsing
Fréttir
12.05.2023
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga:
- Vestur-Meðalholt L165513; Ný íbúðarbyggð í dreifbýli; Aðalskipulagsbreyting ? 2302029 Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl 2023 að kynna skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi og gerð nýs deiliskipulags í landi
- Fjallaskálar í Flóa- og Skeiðamannaafrétti og Gnúpverjaafrétti; Aðalskipulagsbreyting ? 2207018.
- Haukadalur 4; Stækkun skipulagssvæðis; Deiliskipulagsbreyting ? 2304002
- Eystri-Loftsstaðir 1 L227147 og Eystri-Loftsstaðir 3 L227148; Byggingarreitir; Deiliskipulag ? 2304031
- Ásmúli Ássel L165327; Ás-Sel; Deiliskipulag ? 2303058
- Skeiðamannafit L179888; Fjallasel; Deiliskipulag ? 2205039
- Sultarfit L179883; Fjallasel; Deiliskipulag ? 2205038
- Hallarmúli L178699; Fjallasel; Deiliskipulag ? 2205037
- Klettur L166522; Fjallasel; Deiliskipulag ? 2205036
- Setrið fjallasel; Flóa- og Skeiðamannaafréttur; Deiliskipulag ? 2202088
- Tjarnarver fjallasel; Gnúpverjaafréttur; Deiliskipulag ? 2202087
- Bjarnalækjarbotnar fjallasel; Gnúpverjaafréttur; Deiliskipulag ? 2202086
- Gljúfurleit skálasvæði; Gnúpverjaafréttur; Deiliskipulag ? 2202085
- Böðmóðsstaðir 4 L167628; Fimm byggingarreitir A-E; Deiliskipulag ? 2304033