Rúlluplast
Fréttir
05.06.2013
Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 10 og 11 júní. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 486-8808 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is.
Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja.
Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar http://www.blaskogabyggd.is/
Ef bændur vilja fá senda tilkynningu um komudaga í tölvupósti vinsamlegast látið vita.