Opnun íþróttamiðstöðvar eftir endurbætur.
Fréttir
09.11.2017
Nú er séð fyrir endann á framkvæmdum við búningsklefa og loftræstibúnaði í íþróttamiðstöðinni í Reykholti.
Áætlað er að opna 18 nóvember næstkomandi, nánar auglýst síðar.
Hægt er að fylgjast með framvindu verksins á
https://www.facebook.com/groups/210374502336364/