Opið hús hjá UTU á Laugarvatni

Fréttir 13.01.2025

Opið hús verður hjá UTU að Hverabraut 6 á Laugarvatni föstudaginn 17. janúar nk frá kl 14:30 til kl. 16:00.