Nýr umsjónarmaður fasteigna í Reykholti
Fréttir
18.01.2012
Jóhanna Hafdís Leifsdóttir hefur verið ráðin umsjónarmaður fasteigna i Reykholti. Hún mun framvegis taka við leigubókunum í Aratungu og Bergholti, síminn hjá henni er 861-8828.