Námskeið í grúski

Fréttir 13.03.2025
Héraðsskjalasafn Árnesinga stendur fyrir tveggja kvölda námskeiði í grúski á þremur stöðum í sýslunni í kringum næstu mánaðarmót.
Í Reykholti verður námskeið 31. mars og 2. apríl frá kl 17 til 19 báða dagana.