Lokun sundlaugarinnar á Laugarvatni vegna viðhalds
Fréttir
16.11.2018
ATH!
Sundlaugin verður lokuð frá og með mánudeginum 19.nóvember og fram að jólum vegna viðhalds. Við biðjumst velvirðingar á því, en vonumst jafnframt til að geta opnað laugina aftur sem fyrst. Um er að ræða uppsetningu á nýjum síunarbúnaði fyrir vatnið, svo við syndum í enn hreinna og ferskara vatni
Ræktin verður áfram opin eins og venjulega.
--------------------------------
The swimming pool will be closed 19th November until late December due to maintenance. We are sorry for the inconvenience this causes.
The gym will be open as advertised.