Leiguíbúð í Bláskógabyggð
Fréttir
27.03.2017
Íbúðin að Kistuholti 3a í Reykholti er laus til leigu. Íbúðin er félagsleg íbúð sem eldri borgarar hafa forgang á að leigja. Sæki engir eldri borgarar um húsnæðið verður hún leigð almennum umsækjanda.
Íbúðin er laus til útleigu 1.5.2017 og umsóknarfrestur er til
25.apríl 2017
Umsóknir skulu berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is, merktar ?Kistuholt 3a ?
Upplýsingar gefur Bjarni í síma 860-4440.