Lausar stöður í Bláskógaskóla Reykholti
Fréttir
06.05.2016
Staða aðstoðarskólastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennsluréttindi á grunnskólastigi.
- Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á skipulagningu sérkennslu og/eða ART þjálfun.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á skólaþróun er skilyrði.Einnig eru lausar til umsóknar:
- Staða umsjónarkennara yngsta stigs 80-100%
- Staða listgreinakennara 20-30% starfÁherslur skólans eru á teymiskennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á ART þjálfun og hafi ánægju af nánu samstarfi við aðra.Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og LN.Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, skólastjóri, í síma 480 3020 eða 898 5642.
- Umsóknarfrestur er til föstudagsins 13. maí 2016.
- Í Bláskógaskóla í Reykholti eru rúmlega 70 nemendur í 1.-10. bekk.