Lausar kennarastöður í Bláskógaskóla
Fréttir
10.06.2013
Grunnskólakennarar og leikskólakennarar
Bláskógaskóli Reykholti auglýsir lausa kennarastöðu
skólaárið 2013-2014
- Enska á unglingastigi
- Sérkennsla
- Umsjón með skólabókasafni (safnkennsla)
Í skólanum eru um 140 nemendur þar af um 90 í Reykholti.
Einnig eru lausar tvær stöður leikskólakennara við
leikskóladeild Bláskógaskóla á Laugarvatni frá 13. ágúst 2013.
Á leikskólanum eru um 20 börn.
Bláskógaskóli er í Bláskógbyggð með tvær starfsstöðvar, á Laugarvatni og í Reykholti.
Nánari upplýsingar veitir Hrund Harðardóttir skólastjóri
hrund@blaskogaskoli.is s 4868830/8616609
Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 20. júní