Laus störf í heimaþjónustu í sumar
Fréttir
08.05.2008
Skemmtilegt starf með öldruðum
Laus störf í heimaþjónustu í Bláskógabyggð í sumar
Um er að ræða hlutastörf, 25-80% og
sumarafleysingar
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
? Almenn þrif
? Aðstoð við aldrað fólk
? Veita stuðning og hvatningu
? Aðstoð við persónulega umhirðu
? Hvetja til sjálfshjálpar
? Vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þjónustuþega
Helstu hæfniskröfur:
? Hæfni í mannlegum samskiptum
? Frumkvæði og skipulagshæfni
? Hæfni til að starfa sjálfstætt
? Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
Þarf að hafa bíl til umráða
Nánari upplýsingar gefur Nanna Mjöll Atladóttir félagsmálastjóri,
Heilsugæslan, Laugarási, sími 480-8800