Landnámsdagur í Skeiða og Gnúpverjahreppi ásamt öðrum viðburðum um helgina
Fréttir
06.06.2012
Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
laugardaginn 9. júní 2012
Dagskrá
Áshildarmýri kl. 11:00
Ávarp um Ólaf Tvennumbrúna landnámsmann frá Noregi
Árnesingakórinn í Reykjavík syngur.
Opin hús á Skeiðum kl. 11:00-13:00
Tekið á móti gestum
Grænahlíð. Einstakt umhverfi, skrautfiskar úti og inni o.fl.
Blesastaðir 1a. Hestabúgarður, reiðhöll, vatnsbretti o.fl
Þjórsárdalsskógur kl. 13:00-15:00
Skógarkaffi og skógarpönsur yfir opnum eldi.
Göngustígar.
Skaftholtsréttir kl. 15:00-17:00
Boðið upp á kjötsúpu að hætti landnámsmanna
Forn handverk að hætti víkinga
Smalahundadeild Árnessýslu sýnir
Kirkjukór syngur
Harmonikuleikur og fjöldasöngur
Landnámshænur og fleiri dýr
Bogfimi með börnum að hætti víkinga
Teymt undir börnum
Þjórsárstofa Árnesi margmiðlunarsýning opin 10:00-
18:00
Búrfell gangvirk sýning opin 10:00-18:00
Þjóðveldisbær opinn 10:00-18:00
Stöng opin
Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir
Salsa hátíð á Kaffi-Seli. Salsa festival á Kaffi- Seli laugardaginn 9. júní
Byrjar kl. 21.00 með salsakennslu og stendur til 22.00. Einhleypir sem tvíhleypir velkomnir.
Aðrir gestir velkomnir að fylgjast með. Kennsla og aðgangur ókeypist. Kaffi-Sel.
Lífræni grænmetismarkaðurinn á Engi opnar föstudaginn 8. júní. Það verður opið frá kl. 12.00 til 18.00, föstudaga, laugardaga og sunnudaga.
Völundarhúsið kemur vel undan vetri og í söluskálanum verður í boði margs konar grænmeti frá Engi
á FB. Lífrænn markaður á Engi
http://www.facebook.com/profile.php?id=100003894157925#!/pages/L%C3%ADfr%C3%A6nn-marka%C3%B0ur-%C3%A1-Engi/97256809559
Bændamarkaðurinn á Flúðum opnar fimmtudaginn 7. júní kl. 13:00
Opnunartímar: mánudaga til föstudaga frá 13 - 17
laugardaga og sunnudaga frá 11 ? 18
á FB Bændamarkaðurinn á Flúðum
http://www.facebook.com/profile.php?id=100003894157925#!/profile.php?id=100003894157925&sk=info
Bændamarkaðurinn Árnesi
Veitingastaður og markaður. Opið mánudaga - fimmtudaga og sunnudaga frá 11:30-22:00
föstudaga og laugardaga frá 11:30-01:00
á FB Matstofan Árnesi
Metnaðarfull Menningarveisla Sólheima er í fullum gangi http://solheimar.is/index.php?option=content&task=view&id=618&Itemid=285