Kort af miðhálendisþjóðgarði

Fréttir 04.03.2020
Bláskógabyggð hefur látið útbúa kort sem sýnir mörk fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, innan sveitarfélagsins. Það svæði innan Bláskógabyggðar sem lendir innan þjóðgarðs er alls 212.665 hektarar, eða 64,4% af flatarmáli sveitarfélagsins. Á kortunum má sjá sveitarfélagamörkin, friðlýst svæði og fyrirhugaðan miðhálendisþjóðgarð.   Halendistjodgardur_200224 Blaskogabyggd_tjodgardur_200224