Jólamarkaður Kvenfélagsins
Fréttir
29.11.2006
Jólatemmning verður í Aratungu
laugardaginn 2. desember frá klukkan 13 til 18.
Margs konar munir verða á boðstólnum; glerlistaverk, trémunir, jólaskraut, ýmislegt góðgæti, málverk, geisladiskar, perluverk, jólakort, hlutavelta og margt fleira.
Kvenfélagskonur verða með veitingar til sölu, vöfflur og kaffi.
Kalli kennari og Hilmar organisti leika nokkur lög frá kl. 15:00
Allir velkomnir í kertaljós og huggulegheit.
Kvenfélag Biskupstungna