Íþróttamiðstöðin í Reykholti ný líkamsræktaraðstaða
Fréttir
04.02.2015
Íþróttamiðstöðin í Reykholti
Líkamsræktaraðstaða
Nú er framkvæmdum lokið og búið er að gera að einu rými þar sem áður var gufubað og banki. Í þetta rými er komin líkamsræktaraðstaða. Nýja líkamsræktaraðstaðan verður opnuð formlega fimmtudaginn 5. febrúar kl. 15:00. Allir velkomnir. Frítt verður í líkamsræktina þennan dag og er vonast til að sem flestir komi og kynni sér aðstöðuna.
Íþróttamiðstöðin í Reykholti