Hreinsidagur Laugardaginn 19. maí 2012
Fréttir
16.05.2012
GÁMASTÖÐVAR BLÁSKÓGABYGGÐAR VERÐA OPNAR LAUGARDAGINN 19. MAÍ
N.K. FRÁ KL. 13.00 ? 18.00.
LOSUN VERÐUR GJALDFRÍ.
Hægt er að nálgast ruslapoka á skrifstofu Bláskógabyggðar fram að helgi og hjá Pálma Hilmarssyni á Laugarvatni.
Kveðja Kristinn J. Gíslason
Sviðsstjóri Þjónustu- og framkvæmdasviðs Bláskógabyggðar