Hestur í óskilum
Fréttir
29.04.2008
Brúnn hestur er í óskilum á Brú í Biskupstungum. Hesturinn er 4 til 5 vetra og fannst við Fell í Biskupstungum föstudaginn 25 apríl 2008. Þeir sem kannast við hestinn er bent á að hafa samband við Margeir í síma 893-8808.