Héraðsþing HSK
Fréttir
28.03.2025
103. héraðsþing HSK var haldið í félagsheimilinu Aratungu síðdegis í dag, 27. mars. Seturétt á þinginu áttu 125 fulltrúar frá 54 aðildarfélögum HSK og tveimur sérráðum sambandsins. Það var því þéttsetinn bekkurinn í Aratungu þar sem ýmsar tillögur voru afgreiddar og viðurkenningar veittar.