Helgihald í dymbilviku og yfir páskahátíðina

Fréttir 31.03.2023

Í Skálholtspresta kalli verður mikið af fjölbreyttu helgihaldi fram að og yfir páskanna. Ekki verður helgihald í Skálholtsdómkirkju vegna viðgerða en messað verður í öðrum kirkjum í prestakallinu. 6.apríl - skírdag verður messað í Bræðratungukirkju kl.14.00 og í Stóru-Borgarkirkju kl.18.00.

??????

Messan í Stóru-borgarkirkju verðu óhefðbundin að því leiti að búið verður að raða upp borðum og stólum. Við ætlum að halda Pálínu- boð og koma með mat og drykk að borðum en það verður messað við borðið og við brjótum saman brauð og útdeilum altaris sakramenntunum, í lokin fer fram afskríðing altaris.

7.apríl - Föstudaginn langa verður píslasögu helgistund í Torfastaða kirkju kl.16.00.

Þá munum við lesa píslarsöguna og síðustu sjö orð Krist á Krossinum.

8.apríl- aðfangadagur páska, Fermingarmessa í Úthlíðarkirkju.

9.apríl - Páskadagur. Sólarupprásarmessa kl. 6.15 í Þingvallakirkju,

???????Hátíðarmessa í Menntaskólanum á Laugarvatni kl.8.00, boðið verður upp á morgunverð eftir messuna og páskaeggjaleit fyrir börnin.

????????Hátíðarmessa í Torfastaðakirkju kl.14.00

   

    Hátíðarmessa í Sólheimakirkju kl.14.00

10.apríl - messa í Úlfljótsvatnskirkju kl.11.00

????????messa í?Haukadalskirkju kl.14.00