Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð
Fréttir
26.04.2018
Búið er að opna fyrir skráningu á sirkusnámskeiðið 12.-13. maí. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Reykholti.
Námskeiðið er styrkt rausnarlega af bæði sveitarfélaginu og öflugum fyrirtækjum í nærsamfélaginu. Þetta námskeið er ætlað heimamönnum og kostar því aðeins 1000 kr. á mann, óháð aldri.
Skráning:
https://goo.gl/forms/DNfZgKRkPnU32Mo03