Gullkistan námskeið í olíumálun
Fréttir
10.04.2014
Helgarnámskeið í olíumálun hjá Gullkistunni, miðstöð sköpunar á Laugarvatni, helgina 3. og 4. maí, 2014.
Laugardagur kl: 09:00 - 16:00
Sunnudagur kl: 09:00 - 16:00
Hádegismatur og kaffi innifalið báða dagana.
Verð 39.000.- Skráning fyrir 25. apríl 2014
Nánari upplýsingar og skráning - netfang: gullkistan@gullkistan.is
Gisting ekki innifalin. Nemendur fá sendan lista yfir það sem þeir þurfa að taka með á námskeiðið, pensla, olíuliti og fl.
Húsnæði; Gullkistunnar, miðstöð sköpunar, Dalbraut 1, Laugarvatni.
Soffía Sæmundsdóttir s: 898 7425 / Kristveig s: 6990700
Vefsíða: www.gullkistan.is