Fyrsti þátturinn "Að sunnan" í loftið miðvikudaginn 21. janúar kl. 18.30
Fréttir
21.01.2015
Komið þið sæl öll , gleðilegt ár og takk fyrir gott samstarf um verkefnið ?Að sunnan? á N4 en fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun , miðvikudaginn 21.janúar kl. 18.30
Af því tilefni langaði okkur að deila með ykkur stiklunni /trailernum ef þið viljið nota hann og setja á heimasíður eða facebókarsíður sveitarfélaganna til að vekja athygli íbúanna á því að þetta er allt að fara af stað.
https://www.facebook.com/video.php?v=928633240480438&set=vb.207787725898330&type=2&theater
Framundan eru 24 þættir , stútfullir af skemmtilegu og fróðlegu efni af svæðinu og eru Margrét og Sighvatur með ermarnar uppbrettar og tilbúin til að ferðast vítt og breitt um Suðurland í enn frekari efnisleit og tökur .