Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga þann 30. júní 2012
Fréttir
18.06.2012
Kjörskrá, vegna forsetakosninga þann 30. júní 2012, liggur frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma frá og með 20. júní 2012. Almennur skrifstofutími er frá mánudegi til fimmtudags kl. 8:30 til 16:00 og á föstudögum frá kl. 8:30 til 12:30. Kjörskráin mun liggja frammi til
- 12:30 föstudaginn 29. júní 2012.