Framkvæmdir við bílaplan við sundlaugina í Reykholti
Fréttir
25.09.2019
?Framkvæmdir:
Fyrirhugaðar eru framkvæmdir við bílaplan við sundlaugina í Reykholti næstu daga. Á einhverjum tímapunkti verður gengið inn að neðanverðu.
Bið gesti íþróttahúss og sundlaugar að fylgjast vel með tilkynningum frá forstöðumanni.
Verktíminn verður eitthvað fram á haust.?