Framboðslistar til sveitarstjórnar í Bláskógabyggð sem fara fram laugardaginn 31.maí 2014
Fréttir
14.05.2014
Tveir listar eru í kjöri:
T-listi
Helgi Kjartansson, íþróttakennari, Dalbraut 2
Valgerður Sævarsdóttir, bókasafnsfræðingur, Garði
Kobeinn Sveinbjörnsson, verktaki, Heiðarási
Guðrún S. Magnúsdóttir, bóndi, Bræðratungu
Bryndís Á. Böðvarsdóttir, ráðgjafi Mentor, Torfholti 2
Kristinn Bjarnason, verslunarmaður, Brautarhóli
Trausti Hjálmarsson, bóndi, Austurhlíð II
Lára Hreinsdóttir, kennari, Hverabraut 8
Smári Þorsteinsson, smiður, Bjarkarbraut 3
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, garðyrkjumaður, Syðri Reykjum 3
Gróa Grímsdóttir, bóndi, Ketilvöllum
Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi, Heiðarbæ
Sigríður Jónsdóttir, kennari og bóndi, Arnarholti
Svava Theodórsdóttir, bóndi, Höfða
Þ-listi
áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð
Óttar Bragi Þráinsson, bóndi, Miklaholti
Eyrún Margrét Stefánsdóttir, arkitekt, Laugarbraut 2
Axel Sæland, blómabóndi, Espiflöt
Ragnhildur Sævarsdóttir, bóndi og kennari, Hjálmstöðum
Þórarinn Þorfinnsson, bóndi, Spóastöðum
Sigurlaug Angantýsdóttir, kennari og bóndi, Heiðmörk
Sigurjón Pétur Guðmundsson, forstöðumaður, Miðholti 1
Auðunn Árnason, garðyrkjubóndi, Böðmóðsstöðum
Kristján Einir Traustason, framkvæmdastjóri, Einholti 2
Sigurlína Kristinsdóttir, myndlistarkona, Bjarkarbraut 17
Jens Pétur Jóhannsson, rafvirki, Laugarási 1
Jóel Friðrik Jónsson, bólstrari, Háholti 1
Sigríður Guttormsdóttir, kennari, Langholti 3
Margeir Ingólfsson, sveitarstjórnarmaður, Brú
Kjörstaðir verða í Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti, fyrir íbúa í Biskupstungum, og skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita á Laugarvatni, Dalbraut 12, fyrir íbúa í Laugardal og Þingvallasveit.
Kjörfundir hefjast kl. 10:00 og ljúka kl. 22:00. Talið verður í Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti og hefst talning eftir lok kjörfunda.
Kjósendur geri grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Yfirkjörstjórn þann 13. maí 2014.
Pétur Skarphéðinsson, Laugarási
Hilmar Einarsson, Laugarvatni
Þóra Einarsdóttir, Þingvallasveit