Frábært veður til útivistar í Bláfjöllum
Fréttir
27.02.2017
Frábært veður til útivistar.
Það er opið fyrir okkur frá kl. 11 í Bláfjöllum. Einhverjar lyftur komnar í gang og fleiri eftir því sem líður á daginn.
Klifur og bogfimi á Úlfljótsvatni.
Góða skemmtun í Vetrarleyfi
Með kveðju
Gerður Dýrfjörð
Tómstunda- og félagsmálafulltrúi
Grímsnes- og Grafningshreppi
Sími 480 5515
gerdur@gogg.is