Forsetakosningar fara fram þann 25. júní 2016
Fréttir
24.06.2016
Kjörstaðir í Bláskógabyggð eru tveir:
- Grunnskóli Bláskógabyggðar, Reykholti, fyrir íbúa í Biskupstungum.
- Skrifstofa byggingarfulltrúa Laugarvatni, Dalbraut 12, fyrir íbúa í Laugardal og Þingvallasveit.